Featured

Velkomin!

Þessi vefsíða er ætlað nemendum í heimilsfræði í Bláskógaskólanum í Reykholti og fjölskyldum þeirra til að fylgjast með og prófa kannski gómsæta réttir heima.

Smiðjuhelgi 5.-6.4.2019

eastertabletop-3Páska og vorið eru að nálgast og er skemmtilegt að prófa uppskriftir sem koma manni í vorskap. Flestir uppskriftir er frá vefsíðunni castlemaker.de og skemmtilegt er að þarna er að vera að nota skyr í stað fyrir smjör.

Screenshot 2019-03-30 at 22.19.31Screenshot 2019-03-30 at 22.19.37

Innihald (botn) – föstudagur:

 • 300 g rifnar gulrætur
 • 5 egg
 • 2 dl sykur
 • 2 msk vanillusykur
 • ½ tsk af salti
 • rifinn börkur af sítrónu
 • 1 tsk engifer
 • 1 tsk kanill
 • 200 g möndlur (möndlumjöl)
 • 1 tsk lyftiduft, 1 tsk matarsódi
 • 1,5 dl hveiti
 • 20 g kartöflumjöl (1/4 dl)
 • 50 g smjör
 • bökunarform 20 cm

Aðferð:

 1. Skræla 300 g gulrætur og rifa niður.
 2. Aðskilja eggjarauðuna frá hvítunni (geyma bæði)
 3. Þeyttu egghvíturnar með salti og helmingnum af sykrinum  þangað til að blandan verður stíf.
 4. Hrærið eggjarauðurnar með sykri þangað til freyðir (whisk). Bæta við vanillusykri og hrærið. Bræða smjörið og láta einnig í eggjablönduna.
 5. Blanda hveiti, lyftidufti, matarsóda, berki af sítrónu, kanill, engifer og möndlur.
 6. Bætið þurrefnum við eggjarauðublönduna og hrærið með krók. Bæta smátt og smátt gulrótum í.
 7. Hræra eggjahvítublönduna varlega, hægt og rólega við.
 8. Klæða bökunarformið með bökunarpappír og setjið deigið í.
 9. Bakið í 170 gráður á yfir og undir hita í 45 mín.
 10. Leyfa kökunni að kólna.
 11. NÆSTA DAG, má skera hann, best í tveimur lögum .

LAUGARDAGUR – Fylling:

 • 500 g Skyr eða rjómaostur
 • 250 ml rjómi
 • 2 pokar Sahnesteif (efni til að gera rjóma mjög stífa)
 • 2 msk vanillusykur
 • 2 msk sitrónusafa
 • 1-2 tsk rifinn börkur af sítrónu
 • 2 tsk sykur

Skraut:

 • rifinn grasker fræ  (eða pistaziufræ)
 • allskonar súkkulaðiegg, hálft Kinderegg
 • hvítur og bleikur fondant fyrir kanínu rassinn

Aðferð fyllingu og skraut:

 1. Þeyta rjóminn og bæta Sahnesteif og vanillusykurinn við.
 2. Bæta skyri við.
 3. Bæta sítrónusafanum, berki og sykri við.
 4. Kæla í hálftíma og fylla svo í sprautupokann.
 5. Leggja fyrsta botninn á tertudisk og sprautið fyllingu eins og sýnt er á myndinni. Gera eins með næsta botn.
 6. Leggja siðasta botnin ofan á og smyrja þunnt með kremi.
 7. Bæta graskersfræ í miðju og skreytið kökuna.

Carrot Cake Rueblitorte mit Frischkaese-Frosting und suesser Osterdekoration karottenkuchen moehrenkuchen ostertorte rezept Castlemaker Lifestyle-Blog

Innihald:

 • 250 g smjör (mjúkt)
 • 1 dl sykur
 • 1/2 dl florsykur
 • smá salt
 • 4 egg (stofuhiti)
 • 2 msk vanillusykur
 • 6 dl hveiti
 • 3 tsk lyftiduft
 • 2-3 msk mjólk
 • 3 msk kakóduft + 3 msk mjólk
 • 1 krukka kirsuber
 • ferköntuð bökunarplata 25-30 cm

Kremið og súkkulaðikremið

 • 250 ml rjómi
 • 2 msk vanillusykur
 • 2 Pck. Sahnesteif
 • vanilludropar
 • 250 g Skyr
 • 1-2 msk sykur
 • 200 g suðusúkkulaði
 • 2 tsk kókosfita

Aðferð

 1. Byrja á því að þeyta smjörið með smá salti og sykrinum auk flórsykrinum. Bæta eggjum smátt og smátt í.
 2. Blanda öllum þurrefnum saman NEMA kakóduftinu.
 3. Þeyta áfram í ca 3 mínútur og bæta 3 msk mjólk í. Hafið degið kremað en ekki of þurrt.
 4. Setjið helminginn af ljósu deigi á bökunarplötu og jafnið út.
 5. Bæta í hinn helminginn 3 msk kakóduft og 3 msk mjólk. Hræra í 2 mín. Bæta mjólk við ef deigið er of stíft.
 6. Dreifa brúna deiginu með matarskeið ofan á ljósa (hafa svona púnkta þannig að bylgjur myndast).
 7. Opna kirsuberjakrukkuna og sigtið safann frá svo kakan verði ekki of blaut. Bæta þeim ofan á deigið.
 8. Baka í 30 min við 160 gr blástur og láta kolna.

Laugardagur

 1. Þeyta rjóminn með Sahnesteif og bæta vanillusykrinum og skyrinu við.
 2. Setjið kremið á kökuna og kælið í 30 mín.
 3. Bræða súkkulaðið, bæta kókosfitu í. Láta kólna aðeins.
 4. Smyrja súkkulaðikreminu varlega ofan á kökuna. Teiknað zick-zack mynstur með gaffall.

Tölur

Prenta tölur á A3 sem skapalon. Skapalónið liggur undir bökunar-pappírnum svo að hægt er að teikna í gegn. Deigið verður svo sprautað ofan á tölurnar. Þannig eru enga afganga en þá þarf að nota 2 bökunarplötur.

Annars er lika hægt að baka deigið fyrst og svo skera tölurnar út með hníf í og í tveimur lögum.

Innihald Biskuitdeig

 • 4 egg
 • 1,5 dl  sykur
 • vanilludropar
 • 2 tsk
 • 1-2 tsk rifinn börkur af sítrónu
 • 3 dl hveiti
 • 1 tsk lyftiduft
 • smá salt
 • 3 msk heitt vatn

Aðferð

 1. Þeyta eggin með saltinu í ca 10 mín. Bæta sykur smátt og smátt við.
 2. Bæta í 2 msk heitt vatn og vanilludropar við og þeyta í 2 mín.
 3. Bæta smátt og smátt varlega með písk þurrefnunum í.
 4. Setjið deigið í sprautupoka.
 5. Byrja á röndum að sprauta toppa eins og sést á myndinni.
 6. Baka við 160 gráður í 10 min., stingið með prjóni í kökuna til að ath. Hvort hún er tilbúin.

Aðferð fyrir kremið (laugardagur)

 • 400 ml rjómi
 • 200 g skyr
 • 4 pokar Sahnesteif
 • 3 msk sitrónusafi
 • 1/4 dl vanillusykur
 • matarlit

Aðferð

 1. Þeyta rjóminn.
 2. Bæta skyri, sykri og sítrónusafa í og þeyta áfram.
 3. setja 2-3 msk af kreminu til hliðar og lita með matarlit.
 4. Kæla kremið í 30 mín.

 

Skraut

 • macaronur
 • ávexti (bláber, hinber)
 • blóm
 • Giotto
 • matarglimmer
 • Mikado
 • hakaða pistaziur
 • það sem manni langa í

Aðferð

 1. Leggið kökubotn á kökudisk og smyrjið með smá sultu. Sprauta ljósa kreminu á
 2. Leggja næsta botn á og sprautið doppur. Sprauta til skiptis ljós og litríka doppur.
 3. Nú má skreyta.

Screenshot 2019-03-30 at 13.26.45.png

Spiegeleikuchen

spiegeleierkuchen-t

Efni:

Kremið: 2 dósir apríkósur, 8 dl mjólk, 1,5 dl sykur,  1 stór pakka vanillubúðingsduft (á að vera ca 1 liter, þýskt vanillupúðing frá Dr Oetker), 400 g skyr, 1 pakka glært tertuhlaup (Tortenguss)

Deigið: 250 g smjör, 2 dl sykur, 1/4 dl vanillusykur, smá salt, 4 egg (við stofuhita), 6,5 dl hveiti, 100 g malaða möndlur, 1/4 dl lyftiduft, tæplega 3 dl mjólk

Aðferð (baka botninn á föstudag):

 1. Forhita ofninn á 190 gráður, yfir- og undirhita. Þeytið smjör, sykur, vanillusykur og saltið þangað til kremið verður ljóst og ljúft.
 2. Bæta eggjum við, eitt í einu og þeyta í 1 mínútu. Bæta hveiti, möndlum, lyftidufti í og einnig mjólk. Baka í 30 mínútur.
 3. Takið kökuna úr ofninum og bætið smá apríkósusafa (úr dós) ofan á hann. Geymið apríkósurnar með sósunni í plastskál í ísskáp yfir nóttina.
 4. Elda búðinginn með 8 dl mjólk, 1,5 dl sykri og búðingsduftinu. Láta kólna og hræra skyrinu í.

Kremið (næsta dag):

 1. Sigta apríkósurnar og geyma safann.
 2. Smyrja búðingnum yfir. Leggja apríkósurnar ofan á. Útbúið hlaup úr 125 ml apríkósusafi og 125 ml vatn, blanda með 0,5 dl sykri og tertuhlaupsduft og elda glært hlaup sem fer beint á kökuna.
 3. Láta standa í klukkutíma.

Piparkökuhúsbakstur

(Myndir frá því í fyrra 2017)

Unglinga í valfaginu mótun muna byrja á því að hanna, baka og skreyta piparkökuhús sem verða sýnt þann 1.desember 2018 á árlegri jólamarkaðnum í Aratungu. Síðan halda þau áfram í steypumótun og leirmótun fram í febrúar. Uppskriftina fyrir deigið sést hér fyrir neðan:

Uppskrift

http://eldhussystur.com/2012/12/05/piparkokur-og-baejarferd/

6 – 700 gr hveiti
180 gr smjörlíki (brætt) (ég nota smjör)
250 gr sykur
1 dl sýróp
2 dl kaffi (lagað)
2 tsk sódaduft
2 tsk kanill
1 tsk engifer
1 tsk negull
1 tsk hjartasalt
1/4 tsk pipar

Öllu hnoðað saman.

Fletjið út og skerið út fígúrur. Bakið við 180° í 6-8 min.

Royal Icing

330 gr flórsykur
2 tsk sítrónusafi
2 eggjahvítur

Eggjahvíturnar og sítrónusafinn þeytt saman þangað til freyðir. Flórsykrinum bætt út í og þeytt þar til topparnir standa nokkurn vegin sjálfir. Geymið í lokuðu íláti.

Valið á miðvikudaginn

Eftir síðustu viku varð til eftirfarandi óskalista um uppskriftir sem hópurinn mun prófa að elda eða baka. Við höfum ca. 15 tímar fyrir jól. Kennarinn ákvað að blanda réttum þannig að hugsað sé um hollt fæði (fæðaflokkum) og um það að á tímabílinu er bæði bakað og eldað með árstíðir í huganum og með fersk og óunninn hráefni. Listan fyrir neðan er vegna þess ekki heilagt 🙂 Nemendar er kvaddir til að senda fyrirspurnir í gegnum þessa vefsíðu með tillögum og athugasemdum (á leiðréttingum á málfræðivillum hjá kennaranum 😉

 1. Amerískar pönnukökur,
 2. Bruschetta (Snittur með tómötum, hvítlauki og ferskri basilíku),
 3. Gullrótakaka,
 4. Einfalt salat með góðri sósu (og græn salat)
 5. Frönsk súkkulaðiterta með þýsku ívafi (Svartskógar kirsuberjaterta)
 6. Pönnusteiktur fiskur með púrrulaukssósu,
 7. Amerískar súkkulaðibitakökur (Kínverska smákökur?)
 8. Spaghetti Carbonara,
 9. Pítsusnúðar,
 10. Sjónvarpskaka,
 11. Mexíkósk lasagna með hakkblöndu
 12. Núðlur með kjúklingi og sveppum
 13. Lambakótilettur
 14. Litla kjöt- og ostabollur í tómasósu með Tagliatelle
 15. Jólabakstur og gjafaöskur gert

Amerískar pönnukökur

Myndefni: https://www.pinterest.com/pin/440719513525152442/

amerikan pancakesdd28279eec86aeb065e5963d2c7148e3

Uppskrift (heimild: uppskriftir fyrir unglingastíg á vefsíðu nams.is uppskriftir-unglingastig (1):

 • 2 dl hveiti
 • 1 dl heilhveiti
 • 1/2 tsk lyftiduft
 • 1/4 tsk matarsóði
 • 1/4 tsk salt
 • 1/2 tsk sykur
 • 1 egg
 • 1 1/2 msk matarolía
 • 1 dl súrmjólk
 • 1 1/2 dl mjólk

Aðferð:

 1. Setjið allt í skál í réttri röð og hrærið svo vel með písk eða sleif þar til deigið verður kekkjalaust.
 2. Kveikið undir pönnu á miðstraum, þegar pannan er orðin heit eru búnar til litla pönnukökur.
 3. Notið ausu til að setja deigið á pönnuna, um það bíl 1 desilítra af deigi í hverja köku.
 4. Þegar kökurnar eru orðnar nærri þurrar að ofan á að snúa þeim við og baka þær á hinni hliðinni.

Borið fram með sírópi eða osti og smjöri.